Samkvæmt niðurstöðun frá 3.077 vefverslunum á Íslandi að þá nota 36% af þessum netverslunum WooCommerce vefverslunarkerfið. Fyrir þá sem ekki vita að þá er WooCommerce netverslunarhlutinn af vefumsjónarkerfinu WordPress sem er það vinsælasta í heiminum.
Sjá heimild hérna
Af hverju ætli WooCommerce sé mest notaða netverslunarkerfið á Íslandi í dag ? Hérna eru nokkra góðar ástæður fyrir því að notast við WordPress og WooCommerce í þinni vefsíðugerð. (við vorum áður búnir að skrifa um kosti WordPress vefumsjónarkerfisins sem er hægt að lesa hér)
1. WooCoommerce er í grunninn frítt kerfi og það er hægt
2. WooCommerce býður upp mikla möguleika þegar kemur að útliti vefverslunnar bæði er hægt að kaupa tilbúin útlit (við vinnum bara með premium útlit sem tengjast okkar tólum) og svo er hægt að sérhanna netverslanir alveg eftir þínum þörfum en við gerum í raun t.d. mest af því.
3. Það er í raun eiginlega ekki neitt sem er hægt að setja upp með WordPress og WooCommerce þar sem þar eru ótal viðbætur sem leysa hin ýmsu tækniatriði, útfærslur, þægindi, sjálfvirkni og svo mætti lengi telja.
4. WooCommerce er open source kerfi og því er hægt að forrita sérlausnir við það kerfi eins og að tengja við það íslensk fjárhagskerfi eða bara búa til sérlausn sem hentar þinni starfsemi.
Án þess að vera að flækja þetta eitthvað að þá er sveigjanleikinn sem fylgir því að notast við WordPress/ WooCommerce líklega helsta ástæðan fyrir því að þetta er stærsta kerfið í dag.
Við hjá Vefsíðugerð sérhæfum okkur alfarið í WordPress og WooCommerce þannig ef þú vilt fá að vita meira eða fá tilboð í vefsíðugerð sendu okkur þá endilega línu