Fjárhagstenging - Bókhaldstenging - WooCommerce Vefverslun

Fjárhagstengingar | Vefþjónustutengingar

Fjárhagstengingar
við Vefverslun

Þeir sem eru með verslun / heildsölu nú þegar eru mjög líklega að keyra á einhvers konar bókhalds / fjárhagskerfi. 

Við höfum unnið og tengst slíkum kerfum og það er gaman að segja frá því að slíkar tengingar geta gert rekstur vefverslunnar nánast sjálfbæra.

Með réttri tengingu og vinnu að þá þarf aðeins að sjá til að birgðakerfi fjárhagskerfisins sé rétt og svo afgreiða sendinguna út. Vefþjónustuan sér um að búa til viðskiptamann, reikning og allt sem tengist þessari sölu.

DK tenging við
WooCommerce

Við höfum nú þegar skrifað okkar eigið “plugin” / vefþjónustu á milli DK fjárhagskerfsins og WooCommverce netverslunnar.

Með slíkri tengingu erum við að tala um algera sjálfvirkni í rekstri netverslunnar.
– Vörur stofnast sjálfkrafa frá DK yfir í netverslun
– Þegar pöntun er gerð á netinu þá stofnast viðskiptavinur sjálfkrafa í DK
– Samhliða pöntun á netinu stofnast einnig reikningur nákvæmlega eins reikningur í DK kerfinu.
– Einnig er hægt að setja sjálfvirka tengingu á myndum og bera þær saman við vörunúmer vörunnar 

Verkferli

Mikilvægt er að staldra aðeins við og fara yfir nokkra þætti áður en vinna  við fjárhagstengingu hefst. Meðfylgjandi er partur af okkar verkferli svo við getum gert  föst verðtilboð

0 %
Vefverslanna á Íslandi
nota WooCommerce kerfið
0 %
Af allri smásölu á heimsvísu
kom í gegnum netverslanir
0 %
Íslendinga versluðu
á netinu árið 2019
0
Nýjar vefverslanir eru settar
upp daglege í WooCommerce

Fjárhagskerfi

Við getum tengt öll bókahds- og fjárhagskerfi sem bjóða upp á tengingar í gegnum vefþjónustu.

Meðal kerfa sem hægt er að tengjast eru DK bókhaldskerfi, Regla.is, Uniconta.is og Navision.

Hafðu samband ef þú hefur einhverja spurningar varðandi að tengja þitt bókhaldskerfi við þína vefverslun.

Vefsíðugerð í WordPress & WooCommerce