

Vefhýsing




Vefhýsing fyrir WordPress vefsíður

Vefsíðugerð er ekki vefhýsingarfyrirtæki heldur erum við alhliða þjónustufyrirtæki sem býður meðal annars upp á vefhýsingu en við göngum skrefinu lengra þar en flestir og bjóðum upp á þjónustu við vefsíðuna líka og sjáum t.d. um að vefsíðan þín sé örugg, vöktuð, uppfærð og almennt í lagi.
Allir okkar netþjónar eru vaktaðir allan sólarhringinn og ef ske kynni að eitthvað komi upp á að þá fáum við tilkynningu um það.
Meiri upplýsingar um verð og þjónustu er væntanlegt inn á síðuna

