Bókunarvefir - Ferðaþjónusta - Gisting - Bókun.is sérfræðingar

Lausnir fyrir ferðaþjónustuna

WordPress vefumsjónarkerfið býður upp á fjölmargar lausnir fyrir bókunarvefi, ferðaþjónstufyrirtæki / ferðaskrifstofur. 

Við þjónustum ferðaskrifstofur, ferðafyrirtæki, gistiheimili, leiðsögumenn og fleirri sem starfa í þessum ört vaxandi geira.

 

Bókun.is

Við höfum smíðað vefþjónustutengingu við Bókun.is kerfið sem er eitt það stærsta sinnar tegundar í heiminum.

Með vefþjónustuteningu getur ferðaskrifstofa t.d. sótt allar vörur sjálfkrafa beint frá bókun. Vörurnar stofnast þá sjálfkrafa í WooCommerce kerfinu með bókunar ID, myndum, texta og bókunarwidgeti. Einfaldara getur það ekki verið!

Vefhönnun og útlit

Við höfum sérhannað og sett upp einföld útlit fyrir aðila í ferðaþjónustunni. Ekkert verkefni er of stórt eða lítið fyrir okkur hjá Vefsíðugerð.com

Við mælum einnig með að ferðavefir hugi að leitarvélabestun en við getum einnig tekið slík verkefni að okkur.

Responsive útlit

Öll útlit sem koma frá vefsidugerd.com eru skalanleg þannig að þau virka á öllum snjalltækjum.

Þetta er mikilvægur factor þar sem 52% vefsíðna eru heimsóttar í gegnum snjalltæki.

Verkferli

Mikilvægt er að staldra aðeins við og fara yfir nokkra þætti áður en vinna  við bókunarvef hefst. Meðfylgjandi er partur af okkar verkferli svo við getum gert  föst verðtilboð

  • Skilgreina hlutverk bókunarsíðunnar
  • Skilgreina markmið bókunarsíðunnar
  • Skoða hvernig við getum látið bókunarsíðuna einfalda mestu vinnuna
  • Fara yfir hönnun og virkni vefverslunnar
  • Fast tilboð gefið í verkefnið ásamt tímalínu

Tölfræði um bókanir

Samkvæmt rannsóknun að þá leita 80% af notendum sjálfir að upplýsingum á netinu.

80% af last minute bókunum (gisting, ferðir osfrv) eru gerðar á farsíma.

Aðeins 9% af ferðamönnum frá USA eru búin að ákveða að bóka hjá einhverju vissu vörumerki.

Vefsíðugerð í WordPress & WooCommerce