Wordpress Vefsíðugerð - Vefumsjónarkerfi - Heimasíðugerð

WordPress Vefsíðugerð

Vefhönnun
og útlit

Upphaflega byrjaði WordPress sem frétta- og bloggkerfi og var það fljótt stærsta vefumsjónarkerfið í heiminum á því sviði.Í dag hefur það þróast út í það að vera alhliða vefumsjónarkerfi sem ræður við allar tegundir af vefsíðum.

WordPress
viðbætur

Sökum þess hversu vinælt WordPress kerfið er, að þá hafa tugþúsundir viðbóta verið smíðaðar við kerfið sem gerir það að verkum að nánast allt er mögulegt í slíku kerfi.Dæmi um viðbætur eru t.d. WooCommerce vefverslunarkerfið

Vefhönnun
og útlit

Auðvelt er að setja upp og hanna útlit í WordPress en einnig er mikið úrval af tilbúnum útlitum til en þar þarf að skoða vel hvað er á bakvið og fá aðstoð hjá þeim sem þekkja til áður en slík útlit eru keypt

Responsive
útlit

Öll útlit sem koma frá vefsidugerd.com eru skalanleg þannig að þau virka á öllum snjalltækjum.Þetta er mikilvægur factor þar sem 52% vefsíðna eru heimsóttar í gegnum snjalltæki.

Verkferli

Mikilvægt er að staldra aðeins við og fara yfir nokkra þætti áður en vinna hefst. Meðfylgjandi er partur af okkar verkferli svo við getum gert  föst verðtilboð

Tígull fréttablað og heimasíða
0 %
Vefsíðna í heiminu nota
WordPress Vefumsjónarkerfið
0 %
Notenda gera ráð fyrir því
að vefsíðan opnist innan 3 sekúnda
0 %
Notenda fara út af
vefsíðunni ef útlit er ábótavant
0 %
Dæma trúverðugleika fyrirtækis
útfrá hönnun vefsíðu

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun er eitt besta tólið þegar það kemur að fá heimsóknir, fyrirspurnir og sölur frá vefsíðunni þinni. Þetta er oft sú vinna sem gleymist að fara í og gera af hálfu eiganda vefsíðunnar….. en ekki örvænta við getum aðstoðað þig við að gera síðuna þína betri.

Meiri upplýsingar hér

Vefsíðugerð - Mynd