

WordPress Vefsíðugerð




WordPress Vefsíðugerð

Það er ekki að ástæðulausu að WordPress er stærsta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. Möguleikarnir með WordPress eru nánast óendanlegir og það eru til tugþúsundir viðbóta við kerfið WordPress kerfið. Við hjá vefsíðugerð bjóðum upp á bæði sérhannaðar og staðlaðar vefsíður. Við bjóðum upp á allar tegundir af vefsíðum, hvort sem það er upplýsingasíða, þjónustuvefsíða, áskriftarsíða, netverslun eða ferðabókunarsíða.


Vefhönnun og útlit


WordPress viðbætur
Sökum þess hversu vinælt WordPress kerfið er, að þá hafa tugþúsundir viðbóta verið smíðaðar við kerfið sem gerir það að verkum að nánast allt er mögulegt í slíku kerfi. Dæmi um viðbætur eru t.d. WooCommerce vefverslunarkerfið.


Vefhönnun og útlit
Auðvelt er að setja upp og hanna útlit í WordPress en einnig er mikið úrval af tilbúnum útlitum til en þar þarf að skoða vel hvað er á bakvið uppsetninguna á útlitinu og fá aðstoð hjá þeim sem þekkja til áður en slík útlit eru keypt


Responsive útlit
Öll útlit sem koma frá vefsidugerd.com eru skalanleg þannig að þau virka á öllum snjalltækjum.Þetta er mikilvægur þáttur þar sem 52% vefsíðna eru heimsóttar í gegnum snjalltæki.

Verkferli
- Skilgreina hlutverk vefsíðunnar
- Skilgreina markmið vefsíðu
- Skoða hvernig við getum látið vefsíðuna auðvelda viðskiptavininum lífið með því að leysa "vandamál" sem gætu verið til staðar.
- Fara yfir hönnun og virkni vefsíðunnar
- Fast tilboð gefið í verkefnið ásamt tímalínu

