Breyta flettibanner eða hero section
Til að breyta aðalmyndasvæðinu á vefsíðunni þinni (svæði sem er oft kallað “hero section”) að þá þarftu að vera innskráð/ur inn í WordPress Admin, þaðan ferðu svo á forsíðuna og ýtir á Edit With Elementor Svo geturðu hægri klikkað á myndavsæðið og í þessu sýnidæmi þá erum við að breyta