Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Breyta flettibanner eða hero section

Til að breyta aðalmyndasvæðinu á vefsíðunni þinni (svæði sem er oft kallað “hero section”) að þá þarftu að vera innskráð/ur inn í WordPress Admin, þaðan ferðu svo á forsíðuna og ýtir á

Edit With Elementor

Svo geturðu hægri klikkað á myndavsæðið og í þessu sýnidæmi þá erum við að breyta slider og þá ýtirðu á “Edit Slides

Breyta Slider - Elementor Pro WordPress Vefsíðugerð

Þá opnast svona gluggi vinstra megin í Elementor pro
Breyta Slider Elementor Pro | WordPress Vefsíðugerð
Þetta segir til að það séu nú þegar 2 sliderar til staðar og ef þú ýtir á annan þeirra að þá opnast hann svona:

Ef þú ýtir á myndina að þá geturðu valið aðra mynd (það opnast myndagallerýið þitt)

Ef þú vilt einnig eiga við textann sem birtist á slidernum að þá geturðu ýtt á hnappinn í miðjunni ” Content ” og þá geturðu átt við titill og undirtexta hér

Ef þú vilt bæta við eða fjarlægja banner að þá er það hægt á einfaldan máta
– Til að bæta við öðrum að þá er ýtt á “Síðu iconið”
– Til að eyða banner út að þá er ýtt á “X”
Breyta Slider Elementor Pro | WordPress Vefsíðugerð
Svo bara muna að vista (græni update hnappurinn neðst)

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma