Leiðbeiningar fyrir ýmislegt sem tengist heimasíðugerð | Vefsidugerd.com

Ýmsar leiðbeiningar

Hér geturðu fundið ýmsar leiðbeiningar á þeim viðótum, tólum og/eða tækjum sem við hjá Vefsíðugerð notum daglega í okkar starfi.

Setja Vefsíðugerð sem tæknilegan tengilið hjá ISNIC

Til að við hjá Vefsíðugerð getum tekið stjórnina á þínu léni og hýst hana t.d. hjá okkur að þá þurfum við að vera skráðir sem tæknilegur tengiliður hjá ISNIC.is. Það er hægt að koma í kring með 2 leiðum 1) senda okkur þinn notanda og lykilorð hjá isnic.is á info@vefsidugerd.com

læra meira »

Tölvupóstföng með Zoho

Í grófum dráttum eru þrjár leiðir til þess að nota tölvupóstinn sinn í Zoho. 1. Það er hægt að opna hann í vafra með því að fylgja þessum tengli. Zoho virkar vel í Chrome, Firefox, Safari og Internet Explorer. Hægt er að skrá sig inn með því að slá lykilorðið í textaboxið

læra meira »