Til þess að bæta við admin á Facebook síðuna þarftu að skrá þig inn á Facebook og skipta yfir í Facebook síðuna sem þú vilt vinna með (það er gert með því að skipta frá þínum profile yfir í profile Facebook síðurnar og þú getur gert það efst í hægra horninu með því að ýta á þinn notanda)
Þegar þú ert kominn inn sem stjórnandi á þinni Facebook síðu að þá ferðu í Manage
Þá opnast valmynd vinstra megin og þar undir Your Tools áttu að sjá Page Acess
Hérna inni geturðu valið að bæta við Facebooknotendum með því að velja People with Facebook access.