Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Bæta admin við Facebook síðu

Til þess að bæta við admin á Facebook síðuna þarftu að skrá þig inn á Facebook og skipta yfir í Facebook síðuna sem þú vilt vinna með (það er gert með því að skipta frá þínum profile yfir í profile Facebook síðurnar og þú getur gert það efst í hægra horninu með því að ýta á þinn notanda)

Þegar þú ert kominn inn sem stjórnandi á þinni Facebook síðu að þá ferðu í Manage
Bæta við notanda á facebook síðu

Þá opnast valmynd vinstra megin og þar undir Your Tools áttu að sjá Page Acess
Page Access - Facebook

Hérna inni geturðu valið að bæta við Facebooknotendum með því að velja People with Facebook access. Bæta við notenda á Facebook síðu

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma