WooCommerce leiðbeiningar á Íslensku | Vefsíðugerð & netverslanir

WooCommerce Leiðbeiningar

Hér finnurðu ýmsar leiðbeiningar á íslensku fyrir netverslunarkerfið WooCommerce eins og hvernig þú stofnar vörur, býrð til eiginleika ofl sem getur verið gagnlegt við uppsetningu á netverslun.

Að bæta eiginleikum við vörur í WooCommerce

Að skilgreina eiginleika á vörum í WooCommerce er góð leið til þess að bæta við upplýsingum um vörurnar sem hægt er að nota til þess að flokka þær. Gestir vefverslunarinnar geta þá valið að skoða aðeins vörur af tiltekinni gerð, t.d. af tiltekinni stærð eða í tilteknum lit. Til þess

læra meira »

Að stofna vörur og vöruflokka í WooCommerce

Stofna vöruflokka Áður en vörur eru búnar til er gott að stofna vöruflokka. Þá er farið í „Vörur“ og svo „Vöruflokka“. Í grunninn er bara sett nafn og svo vistað. Ef vöruflokkur á að vera undirflokkur er yfirflokkur valinn í reitnum „Yfirflokkur“. Síðan er sett nafn á flokkin og að

læra meira »