Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur

WooCommerce Leiðbeiningar

Hér finnurðu ýmsar leiðbeiningar á íslensku fyrir netverslunarkerfið WooCommerce eins og hvernig þú stofnar vörur, býrð til eiginleika ofl sem getur verið gagnlegt við uppsetningu á netverslun.

Green patter
Vefsíðugerð - þjónustuicon
Vefsíðugerð - Round circle icon

Raða vörum innan vöruflokks WooCommerce

Til þess að raða vörum innan vöruflokks í þína eigin röð að þá er þetta leiðin 1) Fyrst er filterað niður á vöruflokkin þar sem þú vilt raða vörunum og það er hægt að gera á tvenna vegu í raun 1.1) Fljótlega leiðin er að fara inn í Vörur /

læra meira »

Stofna afsláttarkóða í WooCommerce netverslun

Afsláttarkóðar eru ótrúlega þægilegt tól í allskonar sölu- og markaðssetningu. Lausnin sem er innbyggð í WooCommerce vefverslunarkerfið er mjög einföld og þægileg en fyrir þá sem vilja lausn með fleirri afsláttarmöguleikum ættu að heyra í okkur því að við erum þá með réttu lausnina fyrir þig. Til þess að stofna

læra meira »

Stofna sendingarmöguleika í WooCommerce

Til þess að stofna sendingarmöguleika í WooCommerce að þá er farið inn í WooCommerce  í vinstri menu og þar undir birtist Stillingar (settings) Þegar þar er komið inn er valið Bætt við sendingarsvæði þar opnast svo gluggi þar sem nafn svæðis er skilgreint (t.d. Ísland) og landsvæði skilgreint og svo eru sendingarmátar

læra meira »

Setja mynd á vöruflokk í WooCommerce

Til að setja mynd á vöruflokk inn í WooCommerce netverslunarkerfinu að þá er farið inn í Products / Vörur – þaðan er farið í  Categories / Vöruflokkar Þaðan er farið beint inn í vöruflokkinn á listanum en einnig er hægt að nota leitina. Þegar komið er einn í vöruflokkinn að

læra meira »

Breyta vörum í WooCommerce netverslun

Til að breyta vörum sem er búið að stofna í WooCommerce að þá er farið í Products / Vörur og í All Products / Allar vörur. Þar sérðu lista yfir þær vörur sem þú ert með og þú getur gert eftirfarandi: Farið beint inn í vörun (með því að ýta

læra meira »

Að bæta eiginleikum við vörur í WooCommerce

Að skilgreina eiginleika á vörum í WooCommerce er góð leið til þess að bæta við upplýsingum um vörurnar sem hægt er að nota til þess að flokka þær. Gestir vefverslunarinnar geta þá valið að skoða aðeins vörur af tiltekinni gerð, t.d. af tiltekinni stærð eða í tilteknum lit. Til þess

læra meira »

Að stofna vörur og vöruflokka í WooCommerce

Stofna vöruflokka Áður en vörur eru búnar til er gott að stofna vöruflokka. Þá er farið í „Vörur“ og svo „Vöruflokka“. Í grunninn er bara sett nafn og svo vistað. Ef vöruflokkur á að vera undirflokkur er yfirflokkur valinn í reitnum „Yfirflokkur“. Síðan er sett nafn á flokkin og að

læra meira »

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma