Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Breyta vörum í WooCommerce netverslun

Til að breyta vörum sem er búið að stofna í WooCommerce að þá er farið í Products / Vörur og í All Products / Allar vörur.

Þar sérðu lista yfir þær vörur sem þú ert með og þú getur gert eftirfarandi:

      • Farið beint inn í vörun (með því að ýta beint á hana eða velja breyta sem er möguleiki sem kemur fyrir neðan vöru.
      • Hægt er að nota einnig leitina sem er hægra megin
      • Svo eru filterar í boði sem þú getur notað til að filtera niður á flokk, tegund af vöru og svo lagerstöðu.

Þegar þú ert komin/n inn í vörna að þá geturðu átt við texta – myndir og allt saman

  • Titill er það fyrsta sem þú sérð og þú getur breytt honum ef þú vilt.
  • næst er efnisgrein sem er oftast texti sem er aðaltextinn um vöruna
  • Product short description inniheldur oftast texta sem er settur efst upp með vöruna í punktaformi eða sem inngangur.
  • Í þessum dálki hérna geturðu breytt verðinu á vörunni, sett birgðarstöðu á vörur, vörunúmer ofl.
    Breyta verði í WooCommerce netverslun

Á vinstri hlið inn í vöru að þá eru eftirfarandi þættir sem hægt er að velja

  • Þarna geturðu sett vöru inn í vöruflokka (hægt að velja meira en einn ef þú vilt)
  • Ef síðan er sett upp með töggum að þá geturðu bætt við töggum þarna inn undir “product tags”
  • Undir product image að þá velurðu myndina sem þú vilt að sé aðalmyndin og það er myndin sem birtist þá sem “thumbnail” á vörunni
  • Product gallery eru þá allar hinar aukamyndirnar

 

Svo er mikilvægt að Uppfæra / vista breytingarnar sem þú gerir.

 

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma