Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Raða vörum innan vöruflokks WooCommerce

Til þess að raða vörum innan vöruflokks í þína eigin röð að þá er þetta leiðin

1)  Fara inn í Vörur / Products og þaðan inn í Vöruflokka / Categories og svo ýta á töluna sem er undir liðnum COUNT en þá sendir kerfið þig inn í vöruflokka kerfið.
Sýna fjölda vara í vöruflokki | WooCommerce netverslun

2) Þegar búið er að filtera niður á vöruflokk þá er ýtt á hnappinn uppi sem heitir Flokkun / Sorting
Raða vörum innan vöruflokks með því að notast við "Flokkun eða sorting"

Nú geturðu dregið vörunnar til og frá til að búa til þína eigin röðun.

3) Til að gera þetta við næsta vöruflokk þá þarf að fara aftur í lið 1 hér að ofan og byrja í þeirri röð

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma