Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Raða vörum innan vöruflokks WooCommerce

Til þess að raða vörum innan vöruflokks í þína eigin röð að þá er þetta leiðin

1) Fyrst er filterað niður á vöruflokkin þar sem þú vilt raða vörunum og það er hægt að gera á tvenna vegu í raun
1.1) Fljótlega leiðin er að fara inn í Vörur / Products svo velja flokkinn og ýta svo á filter
Raða vörum inn í vöruflokki  WooCommerce netverslun
1.2) Hin leiðin væri að fara inn í Vörur / Products og þaðan inn í Vöruflokka / Categories og svo ýta á töluna sem er undir liðnum COUNT en þá sendir kerfið þig inn í vöruflokka kerfið.
Sýna fjölda vara í vöruflokki | WooCommerce netverslun

2) Þegar búið er að filtera niður á vöruflokk þá er ýtt á hnappinn uppi sem heitir Flokkun / Sorting
Raða vörum innan vöruflokks með því að notast við "Flokkun eða sorting"

Nú geturðu dregið vörunnar til og frá til að búa til þína eigin röðun.

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma