Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Búa til app password í Zoho tölvupósti

Til þess að vefsíða/netverslun geti sent fyrirpurnar- og staðfestingar tölvupósta á öruggan hátt að þá þarf að setja upp svokallaða SMTP viðbót á síðuna og það innifelur í sér að setja upp einnig netfang og lykilorðið á netfanginu en í dag býður Zoho upp á að stofna svokallað APP lykilorð sem hægt er að nota t.d. á lausnir sem þessar.

Svona stofnar þú APP lykilorð í Zoho
1) Þegar þú ert inn í Zoho mail appinu eða vefpóstinum að þá ýtirðu á “my profile iconið” sem er iconið með græna punktinum á myndinni hérna fyrir neðan
My Profile - Icon ZOHO tölvupóstur

2) Þaðan ferðu svo inn í my account
My Account - Zoho tölvupóstur

 

3) Þá birtist valmynd vinstra megin og þar velurðu Security
Búa til SMTP lykilorð Zoho

4) Svo skrollarðu þangað til þú sér ramman Application-specific Passwords ýtir á “generate new password”, setur á það titil (t.d. smtp) og svo kóperar þú lykilorðið sem kemur upp og setur á réttan stað (eða sendir það á okkur svo við getum sett upp fyrir þig)

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma