Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Stofna notanda í WordPress

Í WordPress dashboardinu að þá er valið vinstra megin Users / Notendur og svo Add New / Bæta Við

Bæta við notenda í WordPress

Fyrstu 2 reitirnir eru skylda en það er:
Username / Notendanafn
Email / Netfang

add user wordpress | bæta við notenda í wordpress

Svo geturðu bæði búið til lykilorð eða látið kerfið gera sterkt lykilorð eins og sést hérna fyrir neðan.

Svo þarf að gefa notandanum hlutverk / Role. ATH að gefa notanda Admin réttindi að þá ertu að gefa honum mestu réttindinn sem til eru (Admin getur eytt út notendum, eytt síðum og gert allt sem WP býður upp á)

Til að klára þarftu svo að velja  Add New User

 

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma