Í WordPress dashboardinu að þá er valið vinstra megin Users / Notendur og svo Add New / Bæta Við
Fyrstu 2 reitirnir eru skylda en það er:
Username / Notendanafn
Email / Netfang
Svo geturðu bæði búið til lykilorð eða látið kerfið gera sterkt lykilorð eins og sést hérna fyrir neðan.
Svo þarf að gefa notandanum hlutverk / Role. ATH að gefa notanda Admin réttindi að þá ertu að gefa honum mestu réttindinn sem til eru (Admin getur eytt út notendum, eytt síðum og gert allt sem WP býður upp á)
Til að klára þarftu svo að velja Add New User