Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur

Wordpress Leiðbeiningar

Við hjá Vefsíðugerð höfum tekið saman nokkrar algengar spurningar og búið til leiðbeiningar á íslensku fyrir Wordpress.

Green patter
Vefsíðugerð - þjónustuicon
Vefsíðugerð - Round circle icon

Stofna notanda í WordPress

Í WordPress dashboardinu að þá er valið vinstra megin Users / Notendur og svo Add New / Bæta Við Fyrstu 2 reitirnir eru skylda en það er: Username / Notendanafn Email / Netfang Svo geturðu bæði búið til lykilorð eða látið kerfið gera sterkt lykilorð eins og sést hérna fyrir neðan. Svo

læra meira »

Hvernig er best að hlaða myndum upp í WordPress?

Það eru til tvær meginleiðir til þess að hlaða upp myndum í WordPress: Að hlaða hverri mynd inni á síðunni eða færslunni þar sem hún á að birtast. Að hlaða myndunum inn í gagnagrunn síðunnar (Library) þar sem maður getur nálgast þær þegar maður þarf á að halda. Síðari leiðin

læra meira »

Hvernig er best að búa til valmynd í WordPress?

WordPress vefumhverfið býður upp á einfalda aðferð til þess að búa til valmyndir sem gera notendum auðveldara að vafra um vefsíðuna. Þegar þú ert kominn inn á vefstjórnarsvæði síðunnar er hægt að finna „Útlit“ (Appearance) vinstra megin og síðan „Valmyndir“ (Menus). Til þess að búa svo til valmyndina ritar maður

læra meira »

Að stofna síðu í WordPress

Síður (Pages) eru aðallega hugsaðar fyrir fasta liði vefsíðunnar, svo sem forsíðu, „Um okkur“-síðu og „Hafa samband“-síðu. Þær eru þannig ekki hluti af breytilega hluta síðunnar þar sem nýjar færslur (Posts) taka við af gömlum. Það er þó vissulega hægt að breyta síðum og jafnvel skipta gamalli síðu út fyrir

læra meira »

Að stofna færslu í WordPress

Færslur (posts) í WordPress henta vel fyrir allt sem þú vilt birta á síðunni frá degi til dags og hefur stuttan líftíma, eins og fréttir, tilkynningar og blogg. Færslukerfið á WordPress er sett upp fyrir þannig efni. Nýjustu færslurnar birtast þess vegna efst. Einnig er hægt að láta gesti síðunnar vita

læra meira »

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma