Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Vinna í forsíðu með Elementor Pro

Fyrst þarftu að vera innskráður inn á síðuna þína en svo ferðu á forsíðuna og ýtir efst á ” Edit with Elementor ”

GOTT AÐ HAFA Í HUGA að þarna inni geturðu í raun eytt boxum þannig gott að passa sig á því

Núna geturðu valið þau box / reiti sem þú vilt breyta. Það er hægt annað hvort með að tvíklikka á boxið eða hægri klikka og velja “Edit text editor”

Breyta texta með Elementor Pro | WordPress vefsíðugerð
í þessu dæmi þá sérðu að þú getur átt við textann bæði vinstra megin í ritlinum og á síðunni sjálfri. Þegar texti hefur verið uppfærður þá þarf að vista (grænn takki sem birtist neðarlega vinstra megin sem ” Update “)

Ef þú vilt eiga við myndina þá geturðu ýtt á hana eða hægri klikkað og valið ” edit image ” an þá sérðu vinstra megin myndina sjálfa og þar geturðu ýtt á hana og valið aðra mynd.
Breyta um mynd í Elementor Pro | WordPress vefsíðugerð

Svo þarftu að að vista breytingar

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma