Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Setja mynd á vöruflokk í WooCommerce

Til að setja mynd á vöruflokk inn í WooCommerce netverslunarkerfinu að þá er farið inn í

Products / Vörur
– þaðan er farið í  Categories / Vöruflokkar

Þaðan er farið beint inn í vöruflokkinn á listanum en einnig er hægt að nota leitina.

Þegar komið er einn í vöruflokkinn að þá er farið í hnappinn “upload/add image”
Bæta við mynd í WooCommerce netverslun | Vefsíðugerð

Þá opnast grunnurinn þinn með öllum myndum þar sem þú getur valið úr núverandi myndum eða hlaðið nýrri mynd beint inn (svo bara muna að vista / sava / updata þegar myndin er tengd)

Einnig er hægt að setja myndina fyrst inn og þá eru leiðbeiningar fyrir það hér

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma