Vefsíðugerð - kóngulóavefur
lína með hring
Vefsíðugerð - 3d blue icon
Vefsíðugerð - gular línur
Vefsíðugerð - hliðarpunktar

Á hvaða samfélagsmiðli ætti ég að auglýsa á ?

Það er mjög algengt að viðskiptavinir séu að spá í því hvar þeir eigi að auglýsa. Það er svosem ekkert rangt svar við því en vert er að skoða hvar markhópurinn þinn er og svo auðvitað mæla árangur eftir miðlum.

Samkvæmt tölfræði frá 1.nóvember 2018 að þá er Facebook.com og aðrir miðlar í þeirra eigu langstærst á heimsvísu. Að setja upp auglýsingaherferð á Facebook er tiltölulega auðvelt og ef þið eruð í slíkum pælingum að þá ættuð þið í öllum tilfellum að setja upp Facebook pixel fyrst á vefsíðuna ykkar en með FB pixel að þá er hægt að “re-targeta” þá sem heimsóttu síðuna þína og skilgreina “re-targeting” meira segja niður á þá sem t.d. settu í körfu en kláruðu ekki færsluna.

Þetta graf um stærstu samfélagsmiðlanna sýnir t.d. að Snapchat er á undanhaldi í fjölda notenda:

Facebook auglýsingar - Markaðsherferðir

Deildu þessu:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Vefsíðugerð - þjónustuicon

Upplýsingar um vefsíðugerð

Starfsstöðvar á Íslandi og Svíþjóð

Opið frá 09:00 – 16:00 alla virka daga

Fylgdu okkur

Vefsíðugerð - Vefhönnun - Wordpress - WooCommerce

Panta þjónustu

Við svörum öllum beiðnum innan 24 tíma