Sögur og Sagnir er viðamikil vefsíða sem heldur utan um ýmsar sögur og sagnir frá Vestfjörðum. Verkefnið sjálft var viðamikið og krafðist mikillar sérforritunar til þess bæði að einfalda alla innsetningu á efni og að auðvelt sé að skoða sögur með stikkorðum á vefsíðunni sjálfri.





Sögur og Sagnir

Deildu þessu:
Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
