Vefsíðugerð & Leitarvélabestun í Wordpress og WooCommerce

seo

Stofna sendingarmöguleika í WooCommerce

Til þess að stofna sendingarmöguleika í WooCommerce að þá er farið inn í WooCommerce  í vinstri mengu og þar undir birtist Stillingar (settings) Þegar þar er komið inn er valið Bætt við sendingarsvæði þar opnast svo gluggi þar sem nafn svæðis er skilgreint (t.d. Ísland) og landsvæði skilgreint og svo eru sendingarmátar skilgreindir með því að velja Bæta við …

Stofna sendingarmöguleika í WooCommerce Read More »

Breyta flettibanner eða hero section

Til að breyta aðalmyndasvæðinu á vefsíðunni þinni (svæði sem er oft kallað “hero section”) að þá þarftu að vera innskráð/ur inn í WordPress Admin, þaðan ferðu svo á forsíðuna og ýtir á Edit With Elementor Svo geturðu hægri klikkað á myndavsæðið og í þessu sýnidæmi þá erum við að breyta slider og þá ýtirðu á …

Breyta flettibanner eða hero section Read More »

Tölvupóstföng með Zoho

Zoho býður upp á tölvupóstþjónustu fyrir fyrtæki af öllum stærðum. Meðal helstu kosta við Zoho eru örugg tölvupóstsamskipti, einfalt notendaviðmót, fjölmörg tól sem gera vinnu og samskipti einfaldari auk þess sem Zoho er með öllu laust við auglýsingar. Ef þú hefur sett upp Zoho-tölvupóstföng hjá Vefsíðugerð.com geturðu fræðst hér að neðan um það hvernig þú getur …

Tölvupóstföng með Zoho Read More »

Hvernig er best að hlaða myndum upp í WordPress?

Það eru til tvær meginleiðir til þess að hlaða upp myndum í WordPress: Að hlaða hverri mynd inni á síðunni eða færslunni þar sem hún á að birtast. Að hlaða myndunum inn í gagnagrunn síðunnar (Library) þar sem maður getur nálgast þær þegar maður þarf á að halda. Síðari leiðin er í flestum tilfellum betri, …

Hvernig er best að hlaða myndum upp í WordPress? Read More »

Hvernig er best að búa til valmynd í WordPress?

WordPress vefumhverfið býður upp á einfalda aðferð til þess að búa til valmyndir sem gera notendum auðveldara að vafra um vefsíðuna. Þegar þú ert kominn inn á vefstjórnarsvæði síðunnar er hægt að finna „Útlit“ (Appearance) vinstra megin og síðan „Valmyndir“ (Menus). Til þess að búa svo til valmyndina ritar maður nafn valmyndarinnar (t.d. aðalvalmynd) og …

Hvernig er best að búa til valmynd í WordPress? Read More »