WooCommerce netverslun - vefverslun - vefsíðuger

WooCommerce er vinsælasta netverslunarkerfið á Íslandi

Samkvæmt niðurstöðun frá 3.077 vefverslunum á Íslandi að þá nota 36% af þessum netverslunum WooCommerce vefverslunarkerfið. Fyrir þá sem ekki vita að þá er WooCommerce netverslunarhlutinn af vefumsjónarkerfinu WordPress sem er það vinsælasta í heiminum. Sjá heimild hérna  Af hverju ætli WooCommerce sé mest notaða netverslunarkerfið á Íslandi í dag ? Hérna eru nokkra góðar …

WooCommerce er vinsælasta netverslunarkerfið á Íslandi Read More »