10 atriði sem segja þér að vefsíðan þín þurfi uppfærslu!
Hérna er 10 atriða listi sem kannski segja þér að mögulega sé kominn tími á að uppfæra vefsíðuna/netverslunina þína eða jafnvel bara gera alveg nýja frá grunni og ef svo er þá gæti WordPress kerfið hentar þér vel með þeim sveigjanleika sem það býður upp á. 1. Fjöldi heimsókna á vefsíðuna fer fækkandi Ef að …
10 atriði sem segja þér að vefsíðan þín þurfi uppfærslu! Read More »